Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdefling
ENSKA
empowerment
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] leið til að auka getu einstaklinga eða hópa til að taka ákvarðanir og til að ákvarðanir þeirra leiði til æskilegra aðgerða og niðurstaðna
[en] process of increasing the capacity of individuals or groups to make choices and to transform those choices into desired actions and outcomes
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.