Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttekt
ENSKA
evaluation
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] kerfisbundið og hlutlægt mat á yfirstandandi verkefnastoð eða slíkri stoð, sem er lokið, og á stefnumáli, gerð þess, framkvæmd og árangri

[en] a systematic and objective assessment of an on-going or completed programme and policy, its designs, implementation and results

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Athugasemd
[is] Sjá einnig:
(óháð), ytri úttekt: mat, unnið af aðilum og einstaklingum sem eru óháðir þeim sem bera ábyrgð á gerð og framkvæmd þróunaríhlutunarinnar

innri úttekt: úttekt á þróunaríhlutun sem er unnin af deild og/eða einstaklingum sem heyra undir gjafa, samstarfsaðila eða framkvæmdaraðila

sameiginleg úttekt: framkvæmd í félagi við aðra gjafa og/eða samstarfsaðila


[en] (Independent) External Evaluation: an evaluation carried out by entities and persons free of the control of those responsible for the design and implementation of the development intervention

Internal Evaluation: Evaluation of a development intervention conducted by a unit and/or individuals reporting to the management of the donor, partner, or implementing organisation

Joint Evaluation: Performed together with other donors and/or together with the partner

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira