Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumörkun
ENSKA
policy direction
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] sú stefna sem yfirvöld, þar á meðal ríkisstjórnir og ráðherrar, marka hverju sinni með ákvörðunum, yfirlýsingum, samþykktum eða lagasetningu
[en] refers to the policy of the authorities, including governments and ministers, where directions are given through decisions, declarations, resolutions or legislation
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.