Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árstíðabundið orkunýtnihlutfall fyrir virkan ham
ENSKA
active seasonal mode energy efficiency ratio
DANSKA
sæsonenergivirkningsfaktor i aktiv køletilstand
ÞÝSKA
jahreszeitbedingte Leistungszahl im aktiven Kühlbetrieb
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Árstíðabundið orkunýtnihlutfall fyrir virkan ham (SEER on): meðalorkunýtnihlutfall einingarinnar í virkum ham fyrir kælivirkni sem er samsett úr hlutaálagi og orkunýtnihlutfalli sem á sérstaklega við um ákveðið bil (EERbin(T j)) og vegið með þeim bilstundum sem ástand bilsins er til staðar, ...

[en] Active seasonal mode energy efficiency ratio (SEERon) means the average energy efficiency ratio of the unit in active mode for the cooling function, constructed from part load and bin-specific energy efficiency ratio''s (EERbin(Tj)) and weighted by the bin hours the bin condition occurs;

Skilgreining
[en] average energy efficiency ratio of the unit in active mode for the cooling function (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 626/2011 frá 4. maí 2011 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar loftræstisamstæðna

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 626/2011 of 4 May 2011 supplementing Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of air conditioners

Skjal nr.
32011R0626
Athugasemd
Ath. að hnéletur birtist ekki í orðasafninu.
Aðalorð
orkunýtnihlutfall - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
SEERon