Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samskotafjármögnun
ENSKA
pooled funding
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] gjafi veitir fjármagni inn á sérstakan reikning sem er í sameiginlegri vörslu gjafans og annarra gjafa og/eða viðtakandans. Sérstakar reglur gilda um reikninginn að því er varðar ráðstöfun, útborganir, bókhald og gildistíma. Samskotasjóðir byggjast á sameiginlegu verkefnaskjali, sameiginlegum fjármögnunarsamningum og sameiginlegu skýrslu- og endurskoðunarverklagi allra gjafanna

[en] the donor contributes funds to an autonomous account, managed jointly with other donors and/or the recipient. The account will have specific purposes, modes of disbursement and accountability mechanisms, and a limited time frame. Basket/pooled funds are characterised by common project documents, common funding contracts and common reporting/audit procedures with all donors

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira