Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markmið
ENSKA
objective
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] það sem átak eða/viðleitni beinist að: takmark, markmið eða niðurstaða. Markmið nær yfir bæði takmark og tilgang.
Þróunarmarkmið (takmark): Verkefni er ætlað að stuðla að tilteknu markmiði. Orðin stuðla að gefa til kynna að verkefninu einu og sér er ekki ætlað að ná þróunarmarkmiðinu.
Sértækt markmið (tilgangur): Verkefni er ætlað að ná fram tilteknum áhrifum sem koma fram sem árangur af framkvæmd þess og byggjast á afurðum þess.
[en] something toward which effort is directed: an aim, goal, or end of action. The objectives encompass goal and purpose in the goal hierarchy.
Development objective goal: The higher level objective that a project is expected to contribute to. The addition of the word contribute implies that the project alone is not expected to achieve the development objective.
Immediate objective purpose: The effect which is expected to be achieved as the result of the project delivering the planned outputs.
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð