Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokaskýrsla
ENSKA
final report
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] skýrslugjöf við lok íhlutunar. Þar er fjallað um sömu atriði og í framvinduskýrslu sem lýtur að öllu tímabilinu og jafnframt er lagt mat á markvirkni, áhrif (ef hægt er), sjálfbærnisjálfbærni og tilgreindur er sá lærdómur sem draga má af íhlutuninni
[en] reporting at the end of an intervention. Addresses the same topics as a progress report for the entire programme period and also gives assessment of the; effectiveness, impact (if possible), sustainability, and states the lessons learned
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.