Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynnæmir vísar
ENSKA
gender-sensitive indicators
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] vísar sem aðgreina eftir kyni, aldri og félags- og efnahagslegum bakgrunni. Þeir eru hannaðir til að sýna breytingar í tengslum kvenna og karla í tilteknu samfélagi og yfir tímabil. Vísarnir eru verkfæri til að meta framvindu tiltekinnar þróunaríhlutunar í þágu kynjajafnréttis. (Kyngreindar upplýsingar sýna hvort bæði konur og karlar eiga aðild að verkefnastoðum og verkefnum sem þátttakendur/starfsfólk og sem haghafar á öllum stigum). Nálgunin gerir ráð fyrir markvirkri vöktun og mati

[en] indicators disaggregated by sex, age and socio-economic background. They are designed to demonstrate changes in relations between women and men in a given society over a period of time. The indicators comprise a tool to assess the progress of a particular development intervention towards achieving gender equality. (Sex-disaggregated data demonstrates whether both women and men are included in the programmes or projects as agents/project staff, and as beneficiaries at all levels). The approach allows for effective monitoring and evaluation

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Aðalorð
vísir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira