Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyngervi
ENSKA
gender
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] hugmyndir um félagslegan mun kvenna og karla og tengsl kynjanna sem eru lærðar, breytilegar í tíma og mismunandi innan og milli samfélaga og menningarhópa Þessar hugmyndir mótast af félagslegu umhverfi og lærast í gegnum félagsmótunarferla. Þær ákvarða hvað er álitið viðeigandi fyrir einstaklinga af hvoru kyni. Þær eru háðar samhengi og breytanlegar
[en] the social differences and relations between men and women that are learned, changeable over time, and have wide variations both within and between societies and cultures. These differences and relationships are socially constructed and are learned through the socialization process. They determine what is considered appropriate for members of each sex. They are context-specific and can be modified
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.