Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innra eftirlit
ENSKA
internal control
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] óaðskiljanlegur þáttur stjórnunareiningar sem fylgist með eftirfarandi þáttum:
markvirkni og skilvirkni starfseminnar,
áreiðanleika reikningsskila,
fylgni við viðeigandi lög og reglugerðir

[en] an integral component of a management structure that provides reasonable assurance that the following objectives are being achieved:
Effectiveness and efficiency of operations
Reliability of financial reporting
Compliance with applicable laws and regulations

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Aðalorð
eftirlit - orðflokkur no. kyn hk.