Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
haghafi
ENSKA
beneficiary
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] einstaklingar, hópar eða samtök, hvort sem þeir eru innan eða utan þess markhóps sem þróunarstarfið beinist að, sem hafa beinan eða óbeinan hag af starfinu.
[en] the individuals, groups, or organisations, whether targeted or not, that benefit directly or indirectly, from the development effort
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.