Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beinn fjárlagastuðningur
ENSKA
direct budget support
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] fjárlög samstarfslands eru fjármögnuð með fjárframlögum beint frá gjafa inn í ríkissjóð samstarfslandsins, þ.e. fjármagni er ráðstafað í samræmi við reglur viðtökuríkisins um gerð og framkvæmd fjárlaga. Hér er undanskilið eyrnamerkt fjármagn sem rennur í ríkissjóð ef ætlunin er að nýta féð til ákveðinna nota, þ.e. í tiltekið verkefni eða verkefnastoð

[en] a method of financing a partner countrys budget through a transfer of resources from a donor to the partner governments national treasury. The funds thus transferred are managed in accordance with the recipient budgetary procedures. Excluded are funds transferred to the national treasury, with the intention of earmarking the resources for specific uses (programmes or projects)

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Aðalorð
fjárlagastuðningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira