Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðunarþjónusta
ENSKA
audit service
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] felur í sér að faglegur endurskoðandi með viðeigandi löggildingu framkvæmi endurskoðun, þ.e. annaðhvort Ríkisendurskoðun eða sjálfstæður, löggiltur endurskoðandi. Endurskoðun skal framkvæmd samkvæmt alþjóðlegum, faglegum stöðlum sem eiga við viðkomandi fagaðila
[en] must be provided by a professional auditor with applicable certification for carrying out the audit, i.e. either the Auditor General in the country or a professional accountant in public practice. Audit must be carried out according to the professional (international) auditing standards applicable for the engaged professional
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.