Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðun
ENSKA
audit
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] sjálfstæð ytri eða innri athugun sem ætlað er eftirfarandi: Að veita fullvissu fyrir því að fjárhagsfærslur og -upplýsingar um aðila séu sannar og réttmætar, meta og votta fjárhagsábyrgð, innra eftirlit og fylgni við viðeigandi lög og reglugerðir, meta frammistöðu og/eða gæðaeftirlit
[en] an external or internal independent examination which shall do any of the following: Give assurance on the truth and fairness of an entitys financial records and financial information; evaluate and give attestation of financial accountability, internal control or compliance with applicable statutes and regulations; appraise performance and/or quality management
Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.