Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurskoðun reikninga
ENSKA
audit of financial statements
Svið
þróunaraðstoð
Skilgreining
[is] endurskoðun sem unnin er til þess að gefa álit á því hvort reikningar sýni fjárhagsstöðuna réttilega og að öllu leyti í samræmi við skilgreind og viðeigandi viðmið um reikningsskil

[en] auditing performed in order to express an opinion on whether the financial statements present fairly, in all material respects the financial position in accordance with an identified and applicable financial reporting framework

Rit
Orðasafn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2012
Aðalorð
endurskoðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira