Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kærumeðferð
ENSKA
appeal procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi aðildarríki skal neita að veita leyfi fyrir verulegri breytingu ef það er ósammála niðurstöðu aðildarríkisins sem gefur skýrslu að því er varðar I. hluta matsskýrslunnar á þeim forsendum sem um getur í annarri undirgrein, eða ef siðanefnd hefur skilað neikvæðu áliti sem, í samræmi við löggjöf hlutaðeigandi aðildarríkis, gildir fyrir allt það aðildarríki. Aðildarríkið skal sjá fyrir kærumeðferð að því er varðar slíka synjun.

[en] Member State concerned shall refuse to authorise a substantial modification if it disagrees with the conclusion of the reporting Member State as regards Part I of the assessment report on any of the grounds referred to in the second subparagraph, or where an ethics committee has issued a negative opinion which, in accordance with the law of that Member State concerned, is valid for that entire Member State. That Member State shall provide for an appeal procedure in respect of such refusal.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 842/2011 frá 19. ágúst 2011 um að taka upp stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1564/2005

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 842/2011 of 19 August 2011 establishing standard forms for the publication of notices in the field of public procurement and repealing Regulation (EC) No 1564/2005

Skjal nr.
32011R0842
Athugasemd
Sjá athugasemdir við færslur með ,appeal´ (áfrýjun, kæra, málskot).
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
meðferð kærumála

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira