Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifbýlissvæði í borgarjaðri
ENSKA
peri-urban rural area
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til að tryggja sjálfbæra þróun dreifbýlissvæða er nauðsynlegt að leggja sérstaka áherslu á takmarkaðan fjölda grunnmarkmiða á vettvangi Bandalagsins að því er varðar samkeppnishæfni í landbúnaði og skógrækt, landstjórnun og umhverfismál, lífsgæði og fjölbreytni í starfsemi á þessum svæðum, þar sem tekið er tillit til fjölbreytilegra aðstæðna, allt frá afskekktum dreifbýlissvæðum, sem búa við fólksfækkun og hnignun, til dreifbýlissvæða í borgarjaðri sem borgarkjarnar þrengja æ meira að.

[en] To ensure the sustainable development of rural areas it is necessary to focus on a limited number of core objectives at Community level relating to agricultural and forestry competitiveness, land management and environment, quality of life and diversification of activities in those areas, taking into account the diversity of situations, ranging from remote rural areas suffering from depopulation and decline to peri-urban rural areas under increasing pressure from urban centres.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1698/2005 frá 20. september 2005 um stuðning Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAFRD) við dreifbýlisþróun

[en] Council Regulation (EC) No 1698/2005 of 20 September 2005 on support for rural development by the European Agricultural Fund for Rural Development

Skjal nr.
32005R1698
Aðalorð
dreifbýlissvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira