Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldbinding um hlutdeild endurnýjanlegrar orku
ENSKA
renewable energy obligation
DANSKA
VE-forpligtelse
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... stuðningskerfi: hvers kyns tæki, kerfi eða fyrirkomulag sem aðildarríki eða hópur aðildarríkja notar og sem stuðlar að notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum með því að lækka kostnaðinn við þá orku og hækka verðið sem unnt er að selja hana á eða með því að auka, með skuldbindingu um hlutdeild endurnýjanlegrar orku eða á annan hátt, magn slíkrar orku sem keypt er. Undir þetta fellur, en takmarkast þó ekki við, fjárfestingaraðstoð, skattaundanþágur eða -lækkanir, stuðningskerfi vegna skuldbindinga um hlutdeild endurnýjanlegrar orku, þ.m.t. þau sem nota græn vottorð, og beinar niðurgreiðslur, þ.m.t. innmötunargjaldskrár og styrkir ... .


[en] ... «support scheme» means any instrument, scheme or mechanism applied by a Member State or a group of Member States, that promotes the use of energy from renewable sources by reducing the cost of that energy, increasing the price at which it can be sold, or increasing, by means of a renewable energy obligation or otherwise, the volume of such energy purchased. This includes, but is not restricted to, investment aid, tax exemptions or reductions, tax refunds, renewable energy obligation support schemes including those using green certificates, and direct price support schemes including feed-in tariffs and premium payments ... .


Skilgreining
[en] requirement that energy producers, suppliers or consumers include a given proportion of energy from renewable sources in their production, supply and consumption (IATE, ENERGY, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Athugasemd
Var áður ,skuldbinding um notkun orku úr endurnýjanlegum orkugjöfum'', þýð. br. 2012
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira