Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samanburðarblankur
ENSKA
blank control
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Undirbúið nægilega margar prófunarflöskur til að hafa:

- prófunarflöskur: a.m.k. tvær flöskur fyrir hvern styrk prófunarefnisins (æskilegt lágmark er þrjár) eða margar prófunarflöskur fyrir hvern styrk ef nota skal heila flösku fyrir hverja sýnatöku (táknað með F T ),
- prófunarflöskur fyrir útreikning á massajafnvægi: minnst tvær flöskur fyrir hvern prófunarstyrk (táknað með F M ),
- samanburðarblank, án prófunarefnis: minnst ein blankflaska sem inniheldur aðeins prófunarvatnið (táknað með F B),
- samanburðarsýni til viðmiðunar: tvær flöskur með viðmiðunarefni (t.d. anilíni eða natríumbensóati, 10 µg/l) (táknað með F C ).

[en] Set up a sufficient number of test flasks to have:

- test flasks; at least duplicate flasks for each concentration of test substance (preferably a minimum of 3) or multiple test flasks for each concentration, if whole flasks are harvested at each sampling time (symbolised FT),
- test flasks for mass balance calculation; at least duplicate flasks for each test concentration (symbolised FM),
- blank control, no test substance; at least one blank test flask containing only the test water (symbolised FB), ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira