Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningarstofa
ENSKA
Registry
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Starfsemi kærunefndanna hefur leitt í ljós þörf fyrir ákveðnar breytingar á skipulagningu og starfsreglum þeirra, þ.m.t. breytingar á hlutverki skráningarstofunnar og ákveðin atriði sem varða málsmeðferðir.

[en] The practical operation of the Boards of Appeal has shown the need to make certain changes to their organisation and procedures, including changes to the role of the Registry and certain procedural aspects.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2082/2004 frá 6. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 216/96 um starfsreglur kærunefndar samhæfingarskrifstofu innri markaðarins (einkaleyfi og hönnun)

[en] Commission Regulation (EC) No 2082/2004 of 6 December 2004 amending Regulation (EC) No 216/96 laying down the rules of procedure of the Boards of appeal of the Office for Harmonization in the Internal Market (Trade Marks and Designs)

Skjal nr.
32004R2082
Athugasemd
Sjá einnig ,skráningarskrifstofu´ (e. Registry Office).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira