Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millifærsla fjármuna yfir landamæri
ENSKA
cross-border credit transfer
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Þar til nýlega hafa flestar millifærslur fjármuna yfir landamæri verið afgreiddar með hefðbundnum millibankaviðskiptum.

[en] Until recently most cross-border credit transfers have been processed through traditional correspondent banking relations.

Skilgreining
[is] millifærsla fjármuna sendanda um banka eða útibú hans í einu aðildarríki til viðtakanda í banka eða útibúi hans í öðru aðildarríki

[en] a credit transfer by an originator via a bank or its branch in one Member State to a beneficiary at a bank or its branch in another Member State

Rit
[is] Tilkynning um beitingu samkeppnisreglna Evrópubandalagsins á millifærslur fjármuna yfir landamæri

[en] Notice on the application of the EC competition rules to cross-border credit transfers

Skjal nr.
51995XC0927(01)
Aðalorð
millifærsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira