Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þóknanir til sérfræðinga
ENSKA
expert fees
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Tækniaðstoð að frumkvæði framkvæmdastjórnarinnar eða aðildarríkis getur falist í innkaupasamningum, þóknunum til sérfræðinga og/eða hvers konar stjórnunarkostnaði sem fellur undir reglurnar um aðstoðarhæfi sem eru skilgreindar í 1. kafla III. hluta.

[en] Technical assistance at the initiative of the Commission or the Member States may take the form of procurement contracts, expert fees and/or any administrative expenditure subject to the eligibility rules defined in Part III, Chapter 1.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 2007 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2007/EB um stofnun Evrópska flóttamannasjóðsins fyrir tímabilið 2008-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, að því er varðar stjórnunar- og eftirlitskerfi aðildarríkjanna, reglur um stjórnsýslu og fjármálastjórnun og aðstoðarhæfi útgjalda vegna verkefna sem sjóðurinn tekur þátt í að fjármagna

[en] Commission Decision of 19 December 2007 laying down rules for the implementation of Decision No 573/2007/EC of the European Parliament and of the Council establishing the European Refugee Fund for the period 2008 to 2013 as part of the General programme Solidarity and Management of Migration Flows as regards Member States management and control systems, the rules for administrative and financial management and the eligibility of expenditure on projects co-financed by the Fund

Skjal nr.
32008D0022
Aðalorð
þóknun - orðflokkur no. kyn kvk.