Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alkóhólsneyddur
ENSKA
dealcoholised
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tilgreinið hvaða aðgerðir fluttu afurðirnar hafa gengist undir með eftirfarandi tölum í sviga: ...
11: afurðin hefur verið alkóhólsneydd að hluta til, ...

[en] The operations which the products transported have undergone must be indicated, using the following figures in brackets: ...
11: the product has been partially dealcoholised;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 436/2009 frá 26. maí 2009 um nákvæmar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 að því er varðar skrána yfir vínekrur, lögboðnar yfirlýsingar og söfnun upplýsinga til að vakta vínmarkaðinn, fylgiskjöl með sendingum vínafurða og skrár sem halda skal fyrir víngeirann

[en] Commission Regulation (EC) No 436/2009 of 26 May 2009 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 479/2008 as regards the vineyard register, compulsory declarations and the gathering of information to monitor the wine market, the documents accompanying consignments of wine products and the wine sector registers to be kept

Skjal nr.
32009R0436
Athugasemd
[is] Sbr. önnur orð sem byrja á de-, s.s. defatted, decaffeinated. Dealcoholised merkir ekki að viðkomandi vara sé algerlega vínandalaus, heldur að innihaldið sé innan tiltekinna marka sem eru breytileg eftir löndum.

[en] In the United Kingdom, the following definitions apply by law (correct as of May 2007):
No alcohol or alcohol-free: not more than 0.05% ABV
Dealcoholised: over 0.05% but less than 0.5% ABV
Low-alcohol: not more than 1.2% ABV

Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
de-alcoholised

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira