Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjálfunarfyrirtæki sem annast þjálfun flugmanna
ENSKA
pilot training organisation
FRANSKA
organisme de formation de pilotes
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Samþykkis er krafist að því er varðar þjálfunarfyrirtæki, sem annast þjálfun flugmanna og öryggis- og þjónustuliða, nema við aðstæður þar sem ekki er gerð krafa um slíkt samþykki eftir samþykkt á þeim framkvæmdargerðum sem um getur í a-lið 1. mgr. 27. gr., að teknu tilliti til þeirra markmiða og meginreglna sem sett eru fram í 1. og 4. gr. og einkum til eðlis viðkomandi starfsemi og áhættunnar sem í henni felst.

[en] An approval shall be required in respect of pilot training organisations and cabin crew training organisations, except for situations in which, as a result of the adoption of implementing acts referred to in point (a) of Article 27(1), taking into account the objectives and principles set out in Articles 1 and 4, and in particular the nature and risk of the activity concerned, such approvals are not required.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139 frá 4. júlí 2018 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópusambandsins og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 2111/2005, (EB) nr. 1008/2008, (ESB) nr. 996/2010, (ESB) nr. 376/2014 og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2014/30/ESB og 2014/53/ESB og um niðurfellingu á reglugerðum Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 552/2004 og (EB) nr. 216/2008 og reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91

[en] Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2018 on common rules in the field of civil aviation and establishing a European Union Aviation Safety Agency, and amending Regulations (EC) No 2111/2005, (EC) No 1008/2008, (EU) No 996/2010, (EU) No 376/2014 and Directives 2014/30/EU and 2014/53/EU of the European Parliament and of the Council, and repealing Regulations (EC) No 552/2004 and (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council and Council Regulation (EEC) No 3922/91


Skjal nr.
32018R1139
Athugasemd
Áður þýtt ,aðili sem sér um þjálfun flugmanna´, þýðingu breytt 2012 í samráði við sérfræðing hjá Samgöngustofu.

Aðalorð
þjálfunarfyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
pilot training organization
flying training organisation
FTO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira