Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðili sem sér um þjálfun flugmanna
ENSKA
pilot training organisation
FRANSKA
organisme de formation de pilotes
Samheiti
[en] flying training organisation, FTO
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 2) Samkvæmt reglugerð (EB) nr. 216/2008 skulu aðilar sem sjá um þjálfun flugmanna (e. pilot training organisation) og fluglæknasetur hafa undir höndum vottorð. Vottorðið er gefið út þegar tilteknar tæknikröfur og stjórnsýslukröfur eru uppfylltar. Því skulu reglur settar um stjórnsýslu- og stjórnunarkerfi hjá þessum aðilum.
3) Flughermisþjálfar, sem notaðir eru til að þjálfa, prófa og meta hæfni flugmanna, skulu vottaðir samkvæmt röð tæknilegra viðmiðana. Því skal kveðið á um þessar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferðir.

[en] 2) According to Regulation (EC) No 216/2008, pilot training organisations and aero-medical centres are to hold a certificate. The certificate is to be issued upon fulfilment of certain technical and administrative requirements. Rules on the administration and management system of these organisations should therefore be provided for. eru uppfylltar.
3) Flight simulation training devices used for pilot training, testing and checking are to be certified against a set of technical criteria. Those technical requirements and administrative procedures should therefore be provided for.

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 290/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða áhöfn í almenningsflugi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 100, 5.4.2012, 1
Skjal nr.
32012R0290
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
pilot training organization