Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgirt svæði
ENSKA
enclosure
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Afgirt svæði og kvíar: svæði í vatni, afmörkuð með netum og öðrum slíkum hindrunum sem hleypa vatni óhindrað í gegnum sig og eru auðkennanleg af því að allt vatnið frá botni til yfirborðs er nýtt á þessu svæði, kvíar og afgirt svæði umlykja oftast tiltölulega mikið vatnsmagn.

[en] Enclosures and pens means areas of water confined by nets, mesh and other barriers allowing uncontrolled water interchange and distinguished by the fact that enclosures occupy the full water column between substrate and surface; pens and enclosures generally enclose a relatively large volume of water.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 762/2008 frá 9. júlí 2008 um að aðildarríkin leggi fram hagtölur um lagareldi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 788/96

[en] Regulation (EC) No 762/2008 of the European Parliament and of the Council of 9 July 2008 on the submission by Member States of statistics on aquaculture and repealing Council Regulation (EC) NO 788/96

Skjal nr.
32008R0762
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira