Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um forræði upphaflegs sendanda
ENSKA
principle of originator control
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar sýna á viðtakendum, öðrum en aðilum að samningi þessum, trúnaðarupplýsingar mun viðtökuaðilinn taka ákvörðun, að fengnu samþykki afhendingaraðilans, um að greina frá slíkum upplýsingum eða sýna þær samkvæmt meginreglunni um forræði upphaflegs sendanda eins og hún er skilgreind í reglum hans um öryggi.

[en] For release to recipients other than the Parties to the present Agreement, a decision on disclosure or release of classified information will be made by the receiving Party following the consent of the providing Party, in accordance with the principle of originator control as defined in its security regulations.

Rit
Samningur milli lýðveldisins Íslands og eftirlitsstofnunar EFTA um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum

Skjal nr.
T07Slcel-ESA
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira