Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stífla til aðhalds úrgangi
- ENSKA
- tailings dam
- DANSKA
- dæmning til brug for tilbageholdelse af affald fra minedrift
- SÆNSKA
- gruvdamm
- ÞÝSKA
- Damm zur Ablagerung von schlammfoermigem Bergwerksabraum
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Ef heilleiki burðarvirkis glatast með tilliti til stífla til aðhalds úrgangi skal líta svo á að mannslíf séu í hættu þegar yfirborð vatns eða leðju er a.m.k. 0,7 m ofar jörðu eða þar sem straumhraði vatns eða leðju er meiri en 0,5 m/s.
- [en] In the case of loss of structural integrity for tailings dams, human lives shall be deemed to be threatened where water or slurry levels are at least 0,7 m above ground or where water or slurry velocities exceed 0,5 m/s.
- Skilgreining
- [en] a particular type of industrial waste dam in which the waste materials come from mining operations (IATE)
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. apríl 2009 um skilgreiningu á viðmiðunum fyrir flokkun úrgangsstöðva í samræmi við III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/21/EB um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði
- [en] Commission Decision of 20 April 2009 on the definition of the criteria for the classification of waste facilities in accordance with Annex III of Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council concerning the management of waste from extractive industries
- Skjal nr.
- 32009D0337
- Aðalorð
- stífla - orðflokkur no. kyn kvk.
- ENSKA annar ritháttur
- mine tailings dam
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.