Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthlutun sameignarfélags
ENSKA
partnership distribution
Svið
skattamál
Dæmi
[is] ... er einnig heimilt að skattleggja vexti sem aðili, heimilisfastur í samningsríki, greiðir og eru ákvarðaðir með hliðsjón af inngreiðslum, sölu, tekjum, hagnaði eða annars konar sjóðstreymi skuldarans eða tengds aðila, með hliðsjón af breytingum á verðmæti eigna skuldarans eða tengds aðila eða af arði, úthlutun sameignarfélags eða álíka greiðslu sem skuldarinn innir af hendi til tengds aðila í því samningsríki þar sem þeir myndast, og samkvæmt lögum þess samningsríkis, en sé raunverulegur eigandi heimilisfastur hjá hinu samningsríkinu er óheimilt að skattleggja verga fjárhæð vaxtanna með hærri hundraðstölu en þeirri sem mælt er fyrir um í b-lið 2. mgr. 10. gr. (Arður) ...


[en] ... interest paid by a resident of a Contracting State and that is determined with reference to receipts, sales, income, profits or other cash flow of the debtor or a related person, to any change in the value of any property of the debtor or a related person or to any dividend, partnership distribution or similar payment made by the debtor to a related person also may be taxed in the Contracting State in which it arises, and according to the laws of that State, but if the beneficial owner is a resident of the other Contracting State, the gross amount of the interest may be taxed at a rate not exceeding the rate prescribed in subparagraph b) of paragraph 2 of Article 10 (Dividends);

Rit
[is] samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku

[en] Convention for the Avoidance of Double Taxation and the Prevention of Fiscal Evasion with Respect to Taxes on Income and Capital, between Iceland and the United States of America

Skjal nr.
F06TvidUSA
Aðalorð
úthlutun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira