Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samlagshlutafélag
ENSKA
partnership limited by shares
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samlagshlutafélag er sú tegund samlagsfélaga þar sem einn eða fleiri félagsmenn (ábyrgðaraðilar) bera beina og ótakmarkaða ábyrgð á skuldbindingum félagsins en aðrir félagsmenn (hluthafar), einn eða fleiri, bera takmarkaða ábyrgð á grundvelli framlaga sem mynda hlutafé í félaginu. Ábyrgðaraðilar geta jafnframt verið hluthafar.
Samlagshlutafélögum einum er rétt og skylt að hafa orðið samlagshlutafélag í heiti sínu eða skammstöfunina slhf.


[en] A Partnership Limited by Shares is the type of Limited Partnership where one or more Company members (quarantors) are directly or indirectly in solidum responsible for the Company´s liabilities, but other Company members (shareholders), one or more of them, are subject to limited liability on the basis of contributions forming the Company´s share capital. Guarantors may also be shareholders.
Partnerships Limited by Shares alone are right and obligated to have the words Partnership Limited by Shares contained in their names or the abbreviation slhf.

Rit
Lög nr. 88/2006 um breytingu á lögum nr. 2/1995, um hlutafélög, með síðari breytingum (samlagshlutafélög o.fl.)

Skjal nr.
þskj. 1001 frumskjal viðskrh.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira