Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftfarshlutur
ENSKA
aircraft object
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Samningur þessi gengur framar samningi Sameinuðu þjóðanna um framsal viðskiptakrafna í alþjóðaviðskiptum, sem var lagður fram til undirritunar í New York hinn 12. desember 2001, eins og hann á við um framsal viðskiptakrafna sem eru tilheyrandi réttindi sem tengjast alþjóðlegum tryggingum í loftfarshlutum, járnbrautarvögnum og lausafé til nota í geimnum.

[en] This Convention shall prevail over the United Nations Convention on the Assignment of Receivables in International Trade, opened for signature in New York on 12 December 2001, as it relates to the assignment of receivables which are associated rights related to international interests in aircraft objects, railway rolling stock and space assets.

Rit
Bókun við samninginn um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði, 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Shofdaborg
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira