Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilvonandi kröfuhafi
ENSKA
intending creditor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hafi væntanleg alþjóðleg trygging eða væntanlegt framsal alþjóðlegrar tryggingar verið skráð skal tilvonandi kröfuhafi eða framsalshafi fá því framgengt, án ástæðulausrar tafar, að skráningin sé afmáð, að fram kominni skriflegri kröfu tilvonandi skuldara eða framseljanda sem er afhent eða móttekin á þeim stað þar sem hann hefur heimilisfang samkvæmt skráningunni, áður en hinn tilvonandi kröfuhafi eða framsalshafi hefur gefið upp verðgildi eða ábyrgst að gefa upp verðgildi.

[en] Where a prospective international interest or a prospective assignment of an international interest has been registered, the intending creditor or intending assignee shall, without undue delay, procure the discharge of the registration after written demand by the intending debtor or assignor which is delivered to or received at its address stated in the registration before the intending creditor or assignee has given value or incurred a commitment to give value.

Rit
Bókun við samninginn um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði, 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Shofdaborg
Aðalorð
kröfuhafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira