Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sönnunargildi
ENSKA
evidentiary value
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sönnunargildi vottorða.
Skjal á því formi sem reglurnar mæla fyrir um, sem gefið er til kynna að sé vottorð útgefið af alþjóðlegu skránni, er að órannsökuðu máli sönnun þess:
að það hafi verið gefið út með þeim hætti og
að þau efnisatriði sem þar er greint frá, m.a. skráningardagur og -tími, fái staðist.

[en] Evidentiary value of certificates
A document in the form prescribed by the regulations which purports to be a certificate issued by the International Registry is prima facie proof:
that it has been so issued; and
of the facts recited in it, including the date and time of a registration.

Skilgreining
vægi sönnunargagns í dómsmáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Bókun við samninginn um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði, frá 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Shofdaborg/UÞM2018080054
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira