Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirtökukostnaður
ENSKA
acquisition costs
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... þegar aðstoðin er reiknuð á grundvelli efnislegs eða óefnislegs fjárfestingarkostnaðar, eða yfirtökukostnaðar ef um slíkt er að ræða, skal aðstoðarþeginn fjármagna a.m.k. 25% aðstoðarhæfs kostnaðar, annaðhvort af eigin fé eða með ytri fjármögnun, með einhverjum hætti sem ekki felur í sér opinberan stuðning.

[en] ... where the aid is calculated on the basis of material or immaterial investment costs, or of acquisition costs in case of takeovers, the beneficiary must provide a financial contribution of at least 25% of the eligible costs, either through its own resources or by external financing, in a form which is free of any public support.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð

[en] Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid

Skjal nr.
32006R1628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira