Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
 - yfirtökukostnaður
 - ENSKA
 - acquisition costs
 - Svið
 - samkeppni og ríkisaðstoð
 - Dæmi
 - 
[is]
... þegar aðstoðin er reiknuð á grundvelli efnislegs eða óefnislegs fjárfestingarkostnaðar, eða yfirtökukostnaðar ef um slíkt er að ræða, skal aðstoðarþeginn fjármagna a.m.k. 25% aðstoðarhæfs kostnaðar, annaðhvort af eigin fé eða með ytri fjármögnun, með einhverjum hætti sem ekki felur í sér opinberan stuðning.
 - [en]  ... where the aid is calculated on the basis of material or immaterial investment costs, or of acquisition costs in case of takeovers, the beneficiary must provide a financial contribution of at least 25% of the eligible costs, either through its own resources or by external financing, in a form which is free of any public support.
 - Rit
 - 
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1628/2006 frá 24. október 2006 um beitingu 87. og 88. gr. sáttmálans gagnvart innlendri, svæðisbundinni fjárfestingaraðstoð
 - [en]  Commission Regulation (EC) No 1628/2006 of 24 October 2006 on the application of Articles 87 and 88 of the Treaty to national regional investment aid
 - Skjal nr.
 - 32006R1628
 - Orðflokkur
 - no.
 - Kyn
 - kk.
 
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
