Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjáls för launafólks
ENSKA
freedom of movement for workers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frjáls för launafólks skal vera tryggð innan Sambandsins. Þetta felur í sér afnám allrar mismununar launafólks í aðildarríkjunum sem byggð er á ríkisfangi og lýtur að atvinnu, launakjörum og öðrum starfs- og ráðningarskilyrðum, auk réttar þessa launafólks, að teknu tilliti til takmarkana sem helgast af allsherjarreglu, almannaöryggi og almannaheilbrigði, til að hafa frelsi til að fara um innan Sambandsins í því augnamiði að starfa sem launþegi.

[en] Freedom of movement for workers should be secured within the Union. The attainment of this objective entails the abolition of any discrimination based on nationality between workers of the Member States as regards employment, remuneration and other conditions of work and employment, as well as the right of such workers to move freely within the Union in order to pursue activities as employed persons subject to any limitations justified on grounds of public policy, public security or public health.

Skilgreining
frjáls för launþega: frelsi launþega til að fara óheft milli aðildarríkja ESB og EES til þess að afla sér atvinnu og sinna henni
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 492/2011 frá 5. apríl 2011 um frjálsa för launafólks innan Sambandsins

[en] Regulation (EU) No 492/2011 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2011 on freedom of movement for workers within the Union

Skjal nr.
32011R0492
Aðalorð
för - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira