Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afskiptalaus umráð
ENSKA
quiet possession
FRANSKA
possession paisible
Samheiti
[en] peaceful possession, peaceable possession
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sé ekki um vanefndir að ræða í skilningi 11. gr. samningsins ber skuldara réttur til að hafa afskiptalaus umráð yfir eða not af viðkomandi hlut, í samræmi við ákvæði viðkomandi samnings, andspænis: ...

[en] In the absence of a default within the meaning of Article 11 of the Convention, the debtor shall be entitled to the quiet possession and use of the object in accordance with the agreement as against: ...

Rit
Bókun við samninginn um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði að því er sérstaklega varðar búnað í loftförum frá 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Bhofdaborg
Aðalorð
umráð - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira