Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
natríumvetniskarbónat
ENSKA
sodium hydrogen carbonate
DANSKA
natriumhydrogencarbonat
SÆNSKA
natriumvätekarbonat, natriumbikarbonat
FRANSKA
carbonate acide de sodium, bicarbonate de soude, bicarbonate de sodium, hydrogénocarbonate de sodium
ÞÝSKA
doppeltkohlensaures Natrium, Natron, Natriumbicarbonat, Natriumhydrogencarbonat
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Við framleiðslu á súrmjólkurosti er natríumvetniskarbónati, E 500ii, bætt við gerilsneydda mjólkina til þess að jafna súrleikann af völdum mjólkursýrunnar og ná fram ákjósanlegu pH-gildi og skapa þannig nauðsynleg vaxtarskilyrði fyrir ræktanir í þroskun. Því er rétt að leyfa notkun natríumvetniskarbónats í súrmjólkurost.

[en] During the manufacture of sour milk cheese, E 500ii sodium hydrogen carbonate is added to the pasteurised milk in order to buffer the acidity caused by the lactic acid to an appropriate pH value, thereby creating the necessary growth conditions for the ripening cultures. It is, therefore, appropriate to permit the use of sodium hydrogen carbonate in sour milk cheese.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/52/EB frá 5. júlí 2006 um breytingu á tilskipun 95/2/EB um aukefni í matvælum önnur en litarefni og sætuefni og tilskipun 94/35/EB um sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Directive 2006/52/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 amending Directive 95/2/EC on food additives other than colours and sweeteners and Directive 94/35/EC on sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32006L0052
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
matarsódi
natron
natrón
ENSKA annar ritháttur
bicarbonate of soda
sodium acid carbonate
baking soda

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira