Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þyrill á ásum sem eru að verulegu leyti lóðréttir
ENSKA
rotor on substantially vertical axes
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þyrlur merkir loftför þyngri en loft (önnur en þau sem eru notuð hjá her, tollþjónustu eða lögreglu) sem haldast á lofti mestmegnis vegna gagnverkunar lofts á einn eða fleiri aflknúna þyrla á ásum sem eru að verulegu leyti lóðréttir og til þess bær flugmálayfirvöld hafa gerðarvottað til þess að flytja: ...

[en] ... helicopters means heavier-than-air machines (other than those used in military, customs or police services) supported in flight chiefly by the reactions of the air on one or more power-driven rotors on substantially vertical axes and which are type certified by the competent aviation authority to transport: ...

Rit
Samningur um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði, 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Shofdaborg
Aðalorð
þyrill - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira