Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arnarburkni
ENSKA
bracken
DANSKA
ørnebregne
SÆNSKA
örnbräken
FRANSKA
fougère aigle
ÞÝSKA
Adlerfarn
LATÍNA
Pteridium aquilinum
Samheiti
[en] brake, northern bracken fern

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] ... afurðin, þó ekki ætisveppir, koshiabura, bambussprotar, aralíusprotar og arnarburkni sem eru upprunnin í héruðunum Akita, Yamagata og Nagano, og ekki ætisveppir, sem eru upprunnir í héruðunum Yamanashi, Shizuoka, Niigata og Aomori, sé upprunnin í og send frá öðru héraði en Fukushima, Gunma, Ibaraki, Tochigi, Miyagi, Saitama, Chiba og Iwate, eða ...

[en] ... the product, other than mushrooms, koshiabura, bamboo shoot, Aralia sprout, and bracken originating in the prefectures Akita, Yamagata and Nagano and other than mushrooms originating in the prefectures Yamanashi, Shizuoka, Niigata and Aomori, originates in and is consigned from a prefecture other than Fukushima, Gunma, Ibaraki, Tochigi, Miyagi, Saitama, Chiba and Iwate;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 996/2012 frá 26. október 2012 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 284/2012

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 996/2012 of 26 October 2012 imposing special conditions governing the import of feed and food originating in or consigned from Japan following the accident at the Fukushima nuclear power station and repealing Implementing Regulation (EU) No 284/2012

Skjal nr.
32012R0996
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
bracken fern