Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ostamjólk
ENSKA
cheese milk
DANSKA
ostemælk
SÆNSKA
ystmjölk
FRANSKA
lait de fromagerie
ÞÝSKA
Käsereimilch
Samheiti
mjólk til ostagerðar
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Gildið fyrir innihald osts skal tilgreint sem magnið sem bætt er við ostamjólkina.

[en] For cheese, the level should be expressed as the amount added to the cheese milk.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/52/EB frá 5. júlí 2006 um breytingu á tilskipun 95/2/EB um aukefni í matvælum önnur en litarefni og sætuefni og tilskipun 94/35/EB um sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Directive 2006/52/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 amending Directive 95/2/EC on food additives other than colours and sweeteners and Directive 94/35/EC on sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32006L0052
Athugasemd
Við ostagerð er, við grunnmeðhöndlum og skiljun, framleidd ostamjólk með því að minnka eða auka fituinnihald mjólkurinnar allt eftir því hvort framleiða skal hefðbundinn, fastan ost eða fituríkan sérost. Fituinnhald ostamjólkur er einnig stillt af m.t.t. prótíninnihalds mjólkurinnar þ.e. hlutfallið á milli þessara efnaþátta.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira