Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kröfuhafi
ENSKA
creditor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... kröfuhafi merkir tryggingarhafa samkvæmt samningi til tryggingar á efndum, skilorðsbindandi seljanda sem ákvæði samnings með eignarréttarfyrirvara gilda um eða leigusala sem ákvæði leigusamnings gilda um; ...

[en] ... creditor means a chargee under a security agreement, a conditional seller under a title reservation agreement or a lessor under a leasing agreement;

Skilgreining
eigandi kröfu. K. hefur lögvarða heimild til þess skv. kröfunni að krefjast þess af öðrum aðila (skuldaranum) að hann geri e-ð eða láti e-ð ógert
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði, 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Shofdaborg
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.