Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturköllun fyrirvara
ENSKA
withdrawal of reservation
SÆNSKA
återtagande av reservationer
FRANSKA
retrait des réserves
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Staða og afturköllun fyrirvara.
Aðili, sem hefur gert fyrirvara í samræmi við 12. gr. hér að framan, skal afturkalla hann, að hluta eða öllu leyti, eins fljótt og aðstæður leyfa. Fyrirvarinn tekur gildi þann dag er tilkynning, sem beint er til aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins, berst honum í hendur.

[en] Status and withdrawal of reservations.
A Party that has made a reservation in accordance with Article 12 above shall withdraw such reservation, in whole or in part, as soon as circumstances so permit. Such withdrawal shall take effect on the date of receipt of a notification addressed to the Secretary General of the Council of Europe.

Rit
Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001
VIÐBÓTARBÓKUN VIÐ SAMNINGINN UM TÖLVUBROT, ÞAR SEM VERKNAÐIR, SEM LÝSA KYNÞÁTTA- OG ÚTLENDINGAHATRI OG FRAMDIR ERU MEÐ ÞVÍ AÐ HAGNÝTA TÖLVUKERFI, ERU GERÐIR REFSINÆMIR

Skjal nr.
T04Sevrrad185
Aðalorð
afturköllun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira