Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þagnarskylda heilbrigðisstétta
ENSKA
medical confidentiality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um gildandi ákvæði í Sambandinu og í hverju aðildarríki og venjur viðvíkjandi þagnarskyldu heilbrigðisstétta skulu aðildarríkin sjá til þess að farið sé með tilkynningar og vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við aukaverkanir, sem grunur er um, sem trúnaðarmál, þ.m.t. aukaverkanir sem kunna að stafa af mistökum við lyfjagjöf. Þetta hefur engin áhrif á skyldur aðildarríkjanna viðvíkjandi gagnkvæmum skiptum á upplýsingum um álitaefni, sem varða lyfjagát, eða skyldur þeirra um að gera mikilvægar upplýsingar varðandi áhyggjuefni í tengslum við lyfjagát aðgengilegar almenningi.


[en] Without prejudice to the existing Union and national provisions and practices on medical confidentiality, Member States should ensure that reporting and processing of personal data related to suspected adverse reactions, including those associated with medication errors is carried out on a confidential basis. This should not affect Member States obligations regarding the mutual exchange of information on pharmacovigilance issues or their obligation to make available to the public important information on pharmacovigilance concerns.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/84/ESB frá 15. desember 2010 um breytingu, að því er varðar lyfjagát, á tilskipun 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2010/84/EU of the European Parliament and of the Council of 15 December 2010 amending, as regards pharmacovigilance, Directive 2001/83/EC on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32010L0084
Aðalorð
þagnarskylda - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira