Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trygging á efndum
ENSKA
security interest
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tryggingarhafi og allir hagsmunaaðilar geta, hvenær sem er eftir að vanefndir verða samanber ákvæði 11. gr., gert samkomulag um að eignarréttur (eða aðrir hagsmunir tryggingarhafa í) í hlut, sem trygging á efndum gildir um, skuli falinn tryggingarhafa til fullnægingar tryggðra skuldbindinga að öllu leyti eða að hluta.

[en] At any time after default as provided in Article 11, the chargee and all the interested persons may agree that ownership of (or any other interest of the chargor in) any object covered by the security interest shall vest in the chargee in or towards satisfaction of the secured obligations.

Rit
Samningur um alþjóðlegar tryggingar í hreyfanlegum tækjabúnaði, 16. nóvember 2001

Skjal nr.
T06Shofdaborg
Aðalorð
trygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira