Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirfærsla eignarréttar
ENSKA
transfer of ownership
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Samningaviðræður samtaka framleiðenda geta farið fram:
a) hvort sem um er að ræða yfirfærslu eignarréttar á hrámjólkinni frá bændum til samtaka framleiðenda eða ekki,
b) hvort sem umsamið verð er það sama að því er varðar sameiginlega framleiðslu sumra eða allra bændanna sem eru aðilar, eða ekki, ...

[en] 2. The negotiations by the producer organisation may take place:
a) whether or not there is a transfer of ownership of the raw milk by the farmers to the producer organisation;
b) whether or not the price negotiated is the same as regards the joint production of some or all of the farmer members;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007

[en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007

Skjal nr.
32013R1308
Aðalorð
yfirfærsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira