Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örverurækt
ENSKA
microbial culture
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ekki ber að líta á örveruræktir, sem hefð er fyrir að nota við framleiðslu matvæla, s.s. osta og víns, og sem geta af tilviljun framleitt ensím en eru ekki sérstaklega notaðar til að framleiða þau, sem matvælaensím.
[en] Microbial cultures traditionally used in the production of food such as cheese and wine, and which may incidentally produce enzymes but are not specifically used to produce them, should not be considered food enzymes.
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1332/2008 frá 16. desember 2008 um ensím í matvælum og um breytingu á tilskipun ráðsins 83/417/EBE, reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999, tilskipun 2000/13/EB, tilskipun ráðsins 2001/112/EB og reglugerð (EB) nr. 258/97

[en] Regulation (EC) No 1332/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food enzymes and amending Council Directive 83/417/EEC, Council Regulation (EC) No 1493/1999, Directive 2000/13/EC, Council Directive 2001/112/EC and Regulation (EC) No 258/97

Skjal nr.
32008R1332
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.