Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efniviður og hlutir úr endurunnu plasti
ENSKA
recycled plastic material and articles
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB) nr. 1935/2004 eru settar almennar meginreglur í þeim tilgangi að uppræta mismun sem er á lögum aðildarríkjanna að því er varðar efnivið og hluti sem eru í snertingu við matvæli og í 1. mgr. 5. gr. hennar er kveðið á um samþykkt sértækra ráðstafana fyrir flokka efna og hluta. Í þeirri reglugerð er samræming á reglum um efnivið og hluti úr endurunnu plasti skilgreind sem forgangsatriði.
[en] Regulation (EC) No 1935/2004 sets out the general principles for eliminating the differences between the laws of Member States as regards materials and articles in contact with food and provides in Article 5(1) for the adoption of specific measures for groups of materials and articles. That Regulation identifies that harmonisation of rules on recycled plastic materials and articles should be given priority.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 86, 28.3.3008, 9
Skjal nr.
32008R0282
Önnur málfræði
samsettur nafnliður