Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
palearktíska svæðið
ENSKA
palearctic region
Samheiti
fornnorðurskautssvæðið
Svið
umhverfismál
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
Í líflandafræðinni er jörðinni skipt upp í svæði eftir því hver samsetning tegunda dýra og plantna er. Holarktíska (samnorðurskauts) svæðið nær yfir allt norðurhvel jarðar. Yfirleitt er holarktíska svæðinu skipt upp í tvö svæði, nearktíska (nýnorðurskauts-) og palearktíska (fornnorðurskauts)svæðið. Nearktíska svæðið nær yfir Norður-Ameríku eða ,nýja heiminn´ en palaearktíska svæðið vísar til gamla heimsins, það er að segja Evrópu og Asíu. (Vísindavefur HÍ)
Rit
v.
Skjal nr.
31992L0043
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira