Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumskógur
ENSKA
primary forest
Samheiti
[en] natural forest, old-growth forest, primeval forest, virgin forest
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðrar skógartegundir, eins og þær eru skilgreindar af Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, t.d. breyttir náttúrulegir skógar, hálfnáttúrulegir skógar og plantekrur, skulu ekki teljast til frumskóga.
[en] Other types of forests as defined by the FAO, such as modified natural forests, semi-natural forests and plantations, should not be considered as primary forests.
Skilgreining
[en] natural forest virtually uninfluenced by human activity (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 5.6.2009, 16
Skjal nr.
32009L0028
Athugasemd
Þetta er náttúrulegur og ósnortinn skógur. Til er heitið ,úrskógur´ yfir þetta en skógfræðingar kjósa fremur að nota orðið ,frumskógur´ í þessu samhengi þótt margir tengi það orð fyrst og fremst við ósnortna skóga hitabeltisins.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira