Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumskógur
ENSKA
primary forest
Samheiti
[en] natural forest, old-growth forest, primeval forest, virgin forest
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðrar skógartegundir, eins og þær eru skilgreindar af Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, t.d. breyttir náttúrulegir skógar, hálfnáttúrulegir skógar og plantekrur, skulu ekki teljast til frumskóga.
[en] Other types of forests as defined by the FAO, such as modified natural forests, semi-natural forests and plantations, should not be considered as primary forests.
Skilgreining
[en] natural forest virtually uninfluenced by human activity (IATE)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 140, 5.6.2009, 16
Skjal nr.
32009L0028
Athugasemd
Þetta er náttúrulegur og ósnortinn skógur. Til er heitið ,úrskógur´ yfir þetta en skógfræðingar kjósa fremur að nota orðið ,frumskógur´ í þessu samhengi þótt margir tengi það orð fyrst og fremst við ósnortna skóga hitabeltisins.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.