Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingakerfi evrópskra sakaskráa
ENSKA
European Criminal Records System
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Upplýsingakerfi hinna evrópsku sakaskráa er dreifstýrt upplýsingatæknikerfi. Gögn sakaskráa skal geyma eingöngu í gagnagrunnum sem aðildarríkin reka, og það ætti ekki að vera beinn netaðgangur til gagnagrunna sakaskráa annarra aðildarríkja. Aðildarríkin skulu bera ábyrgð á rekstri innlendra gagnagrunna sakaskráa og skilvirkum upplýsingaskiptum sín á milli. Sameiginlegt fjarskiptavirki upplýsingakerfis hinnar evrópsku sakaskráa ætti í byrjun að vera kerfi hinnar samevrópsku fjarvirkniþjónustu milli stjórnsýslustofnana (S-TESTA).

[en] The European Criminal Records System (ECRIS) is a decentralised information technology system. The criminal records data should be stored solely in databases operated by Member States, and there should be no direct online access to criminal records databases of other Member States. Member States should bear the responsibility for the operation of national criminal records databases and for the efficient exchanges of information between themselves. The common communication infrastructure of ECRIS should be initially the Trans European Services for Telematics between Administrations (S-TESTA) network.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2009/316/DIM frá 6. apríl 2009 um að koma á fót upplýsingakerfi evrópskra sakaskráa (ECRIS) við beitingu 11. gr. rammaákvörðunar 2009/315/DIM

[en] Council Decision 2009/316/JHA of 6 April 2009 on the establishment of the European Criminal Records Information System (ECRIS) in application of Article 11 of Framework Decision 2009/315/JHA

Skjal nr.
32009D0316
Aðalorð
upplýsingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
European Criminal Records Information System
ECRIS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira