Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundið kolefni
ENSKA
stored carbon
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef landi er breytt þar sem kolefnismagn í jarðvegi eða gróðri er mikið til að rækta hráefni til að framleiða lífeldsneyti eða fljótandi lífeldsneyti mun eitthvað af bundna kolefninu yfirleitt losna út í andrúmsloftið og leiða til myndunar koltvísýrings.

[en] If land with high stocks of carbon in its soil or vegetation is converted for the cultivation of raw materials for biofuels or bioliquids, some of the stored carbon will generally be released into the atmosphere, leading to the formation of carbon dioxide.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Aðalorð
kolefni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira